Episodes

Tuesday Oct 13, 2020
21. Leiðist þér?
Tuesday Oct 13, 2020
Tuesday Oct 13, 2020
Á tímum eins og þeim sem við lifum núna er mjög auðvelt að leiðast, enda mjög margt leiðinlegt í gangi í heiminum. Hvernig getum við unnið með þetta og látið okkur síður leiðast? Ingileif og María ræða hvað hefur hjálpað þeim í að komast í gegnum síðustu vikur og mánuði.
Þátturinn er í boði ChitoCare og Playroom.is
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!